tisa: Maí
mánudagur, maí 01, 2006
Maí
Besti mánuður í heimi er genginn í garð. Hann er svo bestur að hann var gerður að frídegi. Maí er líka fallegasti mánuðurinn, stutt og töff nafn á honum líka. Ég elska maí. Fyrir 17 árum var mamma mín ólétt af mesta og besta sköpunarverki so far... Þetta sköpunarverk átti á fæðast í júní samkvæmt einhverjum lækni. En sköpunarverkið hélt nú ekki. Maí skyldi það vera! Það munaði litlu en það náði að koma í heiminn 30.maí sem er fallegasta dagsetningin. Sköpunarverk maí er farið að vinna. Tinna - Leti er lífstílltisa at 16:16
3 comments